Til baka
Cover

CLoCCS

2024
cloccs.is

Við hönnuðum og þróuðu nýja vefsíðu fyrir CLoCCS, sem er miðstöð laga um loftslagsbreytingar og sjálfbærni við HR. Vefsíðan varpar ljósi á mikilvægar rannsóknir miðstöðvarinnar og framsæknar hugmyndir. Markmiðið er að tengja saman fræðasamfélagið og helstu hagsmunaaðila til að flýta fyrir aðgerðum í loftslagsmálum með breytingum á löggjöf.

Vefsíða
CMS

Verkefnið

Okkur var falið að hanna og smíða vefsíðu fyrir CLoCCS sem endurspeglaði mikilvægi starfseminnar á sviði loftslagslaga og sjálfbærni. Vefsíðan inniheldur fréttir, upplýsingar um starfsfólk, rannsóknarverkefni og viðburði. Til að auðvelda umsjón með efni síðunnar völdum við DatoCMS vefumsjónarkerfið, sem gerir starfsfólki CLoCCS kleift að uppfæra efni án tækniþekkingar. Einnig bættum við við möguleika á að skrá sig á póstlista til að efla samskipti við áhugasama. Afraksturinn er aðgengileg og öflug vefsíða sem ekki aðeins kynnir rannsóknir og hugmyndir CLoCCS, heldur brúar einnig bilið milli fræðasamfélagsins og þeirra sem vinna að loftslagsmálum og lagabreytingum.
Project image
Stækka
Project image
Stækka
Project image
Stækka
Project image
Stækka
Project image
Stækka
Project image
Stækka
Project image
Stækka
Project image
Stækka
Project image
Stækka
Project image
Stækka
Project image
Stækka
Project image
Stækka
I was very happy with the service provided by Appetite. They delivered an excellent website in a timely manner and were exceedingly helpful throughout the process.
Snjólaug Árnadottir
Associate Professor at Reykjavík University

Ertu með áskorun?

Sá sem ekki vogar, vinnur ekki.

Appetite ehf. 2025. Allur réttur áskilinn.